5. sept. 2025 / Dagur 1

Beint flug frá Keflavík til Istanbúl með Icelandair

Brottför kl. 15:25 – Lending kl. 23:55
Gisting í 3 nætur á 4⭐️ hóteli, Radisson Hotel President Old Town Istanbul (M)
 

6. sept. 2025 / Dagur 2

Valfrjáls sex tíma gönguferð

🎉 Hápunktar: Hagia Sophia, Bláa moskan, Basilísku vatnsgeymslurnar, Grand Bazaar
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Radisson Hotel President Old Town Istanbul (M)
 

7. sept. 2025 / Dagur 3

Frjáls dagur í Istanbúl – Frelsi til að njóta

🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Radisson Hotel President Old Town Istanbul (M)
 

8. sept. 2025 / Dagur 4

Flug med Egypt Airlines til Kairo

Brottför kl. 18:20 – Lending kl. 20:45
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Steigenberger El Tahrir eða Holiday Inn – (M)
 

9. sept. 2025 / Dagur 5

Píramýdarinir og Sphinxinn

Stattu augliti til auglitis við ódauðleika mannkynsins! Við heimsækjum pýramídana í Gíza og Sfinxinn, leyndardóma sem hafa vakið forvitni heimsins öldum saman.
Valfrjálst: Fjórhjólaferð við pýramídana.
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Steigenberger El Tahrir, Holiday Inn eða sambærilegt – (M)
 

10. SEPT. 2025 / Dagur 6

Flug til Aswan og sigling á Níl hefst

Við heimsækjum Háu stífluna, Fílae-hofið og hið forna undur, Obelískinn.
Heimsókn í núbíska þorpið. Við kynnumst lifnaðarháttum íbúa við Níl.
🛳️ Gisting um borð í 5⭐️ skipi, Concerto eða sambærilegt (M,H,K)
 

Hvað er eiginlega Dahabiya-bátur?

Dahabiya-bátur er hefðbundinn, glæsilegur seglbátur sem var upphaflega notaður af egypsku yfirstéttinni á 19. öld til að ferðast upp og niður Níl. Nafnið „Dahabiya“ kemur úr arabísku orðinu „dahab“, sem þýðir „gull“ og vísar til þess lúxus sem bátarnir þóttu standa fyrir á sínum tíma.

Einkenni Dahabiya-báta:

  1. Hefðbundin hönnun: Dahabiya-bátar eru smíðaðir úr tré og eru með tvö stór segl. Þeir treysta á vindinn frekar en vélar, sem gerir ferðalagið notalegt.

  2. Lúxus og þægindi: Nútíma Dahabiya-bátar eru  með þægilegum káetum, loftkælingu, sérbaðherbergjum og antík húsgögnum.Bátarnir eru með pláss fyrir 10-12 farþega.

  3. Einsstök ferðaupplifun: Í stað þess að fylgja fjölmennum ferðaleiðum stórra skemmtiferðaskipa, geta Dahabiya-bátar lagst að í litlum, afskekktum stöðum við Níl. Þetta gerir farþegum kleift að skoða óhefðbundna staði, smáþorp og sögulega staði sem eru minna aðgengilegir.  Þar að auki finnast góðir möguleikar á að baða sig í Níl á leiðinni.

Af hverju er valið að sigla á Dahabiya bát í þessari ferð?

Að ferðast með Dahabiya-bát er einstök og persónuleg leið til að upplifa Níl. Ferðin býður upp á blöndu af sögulegum sjarma og nútíma þægindum, langt frá ys og þys fjöldaferðamennsku. Þetta gerir ferðalagið dýpri, bæði í tengslum við menningu, landslag og sögu Egyptalands.

11. SEPT. 2025 / Dagur 7

Hof og siglingar 

Við heimsækjum hof Kom Ombo, sem er tileinkað guðunum Sobek og Haroeris, áður en við siglum áfram til Edfu og heillumst af einu best varðveitta hofinu í Egyptalandi.
🛳️ Gisting um borð í 5⭐️ skipi (M,H,K)
 

12. SEPT. 2025 / Dagur 8

Forngripir Lúxor: Austurbakki og Vesturbakki

Við heimsækjum hinn dularfulla Konungadal, merkilegt hof Hatshepsut og tignarlegar Memnon-stytturnar.
Valfrjálst: Loftbelgsferð – sjáðu ævintýralegt landslag Egyptalands úr lofti!
🛳️ Gisting um borð í 5⭐️ skipi (M,H,K)

13. SEPT. 2025 / Dagur 9

Siglingu á Níl lýkur  

Ferð til Abu Simel og við fljúgum tilbaka til Kairó.
Frjáls dagur í Kairó og möguleikar á skipulögðum skoðunarferðum.
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Steigenberger El Tahrir, Holiday Inn eða sambærilegt – (M)
 

14. SEPT. 2025 / Dagur 10

Flug frá Kairo til Istanbúl

 
Brottför kl. 10:10 – Lending kl. 12:40
Frjáls dagur í Istanbúl – Tækifæri til að kanna meira eða njóta valfrjálsra viðburða.
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Titanic City Taksim (M)
 

15. SEPT. 2025 / Dagur 11

Síðasti Dagur í  Istanbúl

Valfrjáls sex tíma gönguferð með staðkunnum enskumælandi leiðsögumanni.
Við förum í gönguferð um líflegustu götur borgarinnar, tökum ferju yfir Bosphorus-sundið og könnum hinn notalega Üsküdar-hverfi.
🎉 Hápunktar: Taksim-torg, Galata-turninn, ferja yfir Bosphorus, kryddmarkaður
🏨 Gisting á 4⭐️ hóteli, Titanic City Taksim – (M)
 

16. SEPT. 2025 / Dagur 12

Heimflug frá Istanbúl til Keflavíkur med Icelandair

Brottför kl. 07:05 – Lending kl. 10:00

Innifalið

🌟 3 nætur á 4⭐️ hóteli í Istanbul með morgunverði
🌟 3 nætur á 4⭐️ hóteli í Kairó með morgunverði
🌟 3 nætur um borð í 5⭐️ skipi á Níl með fullu fæði
🌟 2 nætur á 4⭐️ hóteli í Istanbul með morgunverði
🌟 Allur flutningur til og frá flugvöllum
🌟 Aðgangur að öllum fornminjum í Egyptalandi
🌟 Enskumælandi staðarleiðsögumenn og íslenskur hópstjóri með í för.
🌟 Leiðsögn með fornleifafræðingi í Egyptalandi
🌟 Allir flugmiðar á milli áfangastaða
🌟 Hádegisverður á matstöðum í Kairó
🌟 1 flaska af vatni á dag á mann
Ævintýri á ævintýri ofan.
 

Valfrjálsar upplifanir

💥 Um sex tíma gönguferð um gamla bæinn í Istanbul með staðkunnum enskumælandi leiðsögumanni.
💥 Ferð á úlfalda við pýramídana
💥 Fjórhjólaferð við pýramídana
💥 Loftbelgsferð yfir Luxor
 
Skýringar
(M) er morgun-, (H) er hádegis- og (K) er kvöldverður
Það er bara að grípa tækifærið til að upplifa þessi tvö einstöku lönd í einni ferð!
• Lítill hópur (max 16 farþegar) fyrir persónulegri upplifun.
 
Hafðu samband við mig í Messenger eða sendu mér tölvupóst á be@viaworldtravel.com til að fá frekari upplýsingar og óbindandi verðtilboð áður en ferðin fer í almenna auglýsingu.
 

Um vegabréfsáritun

Íslenskir ferðamenn þurfa vegabréfsáritun til að heimsækja Egyptaland. Áritunin er auðveld í framkvæmd og er afgreidd við komu á flugvellinum, þar sem við veitum aðstoð. Kostnaðurinn er um 7.000 krónur á mann og verður hann innheimtur af okkur.
 
via World er með danskt ferðaskrifstofuleyfi og meðlimur í Rejsegarantifonden.
 
 

Why Choose via World for Your Group Tour?

At via World, we specialize in creating unforgettable, tailor-made group tours to Iceland for groups of 10 or more. Whether you’re planning a corporate retreat, a club excursion, or a special trip with friends and family, we ensure your journey is customized to your specific needs and preferences. 

  • Fully Customized Itineraries: We design your trip from start to finish, incorporating your interests—whether it’s exploring Turkey’s rich history, Egypt’s iconic landmarks, or indulging in unique cultural and culinary experiences.
  • Expert Guidance:While we may be new to organizing tours in Turkey and Egypt, we collaborate with highly competent and reliable local tour operators. Their deep knowledge and expertise ensure that every detail of your trip is handled professionally, delivering an exceptional experience.
  • Member of Rejsegarantifonden (The Danish Travel Guarantee Fund): As a member of Rejsegarantifonden, your trip is financially protected. This Danish government-backed fund ensures that your payments are secure, offering you peace of mind. In the unlikely event of insolvency, you are guaranteed a refund or assistance with repatriation, providing you with full financial security.

Let Us Take Care of the Details

Planning a group tour can be complex, but we’re here to simplify the process. We take care of everything, including:

  • Entry requirements: We handle visa information, travel documents, and any specific regulations related to your group’s visit to Turkey or Egypt.
  • A detailed itinerary: We create a comprehensive plan that balances sightseeing, activities, and free time, ensuring a well-rounded experience tailored to your group’s preferences.
  • Accommodation arrangements: We select comfortable accommodations that suit your group’s needs, whether you’re looking for modern hotels, charming boutique options, or more unique lodging experiences.
  • Unique experiences: From exploring Turkey’s rich history and breathtaking landscapes to experiencing Egypt’s iconic monuments and vibrant culture, we collaborate with expert local operators to curate memorable activities and ensure your group leaves with unforgettable memories.
  • Transportation logistics:

    We coordinate all your transport needs, from airport transfers to comfortable travel between Turkey’s or Egypt’s iconic landmarks, ensuring every detail is covered for a seamless journey.

    Let us handle the logistics while you focus on enjoying an extraordinary group adventure!

Scroll to Top